Aðalfundur knattspyrnudeildar Hvatar fór fram þann 17. febrúar við góða mætingu. Kosið var í stjórn knattspyrnudeildarinnar.Formaður Sigurgeir Þór Jónasson
Gjaldkeri Guðmundur Arnar Sigurjónsson
Ritari Einar Árni Sigurðsson
Meðstjórnendur Sigurður Bjarni Aadengard og Ingibjörg Signý Aadnegard
Stjórnin vill þakka Gunnlaugu Sigríði Kjartansdóttur og Birni Vigni Björnsyni kærlega fyrir sín störf á liðnu ári en þau ákvaðu að gefa ekki áframhaldandi kost á sér í stjórn deildarinnar.