Jólakveðja

Ungmennafélagið Hvöt sendir iðkendum, félagsmönnum og öðrum velunnurum nær og fjær, sem og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur og bestu óskir um gleðirík og ánægjuleg jól.